top of page
Togt teikni- og tækniþjónusta
Togt ehf teikni- og tækniþjónusta er stofnað 2010. Fyrirtækið er í eigu Guðmundar Hreinssonar sem er löggilltur mannvirkjahönnuður, menntaður Byggingafræðingur bs.c ásamt því að vera Húsasmíðameistari að mennt.
Guðmundur er einnig með kennsluréttindi frá HÍ og er starfandi sem stundarkennari í Háskólanum í Reykjavík við byggingatæknideild.
Guðmundur Hreinsson
Framkvæmdarstjóri
ghr (at) togt.is
Sími: 893 3022
Kristín Rós Guðmundsdóttir
Nemi í Byggingafræði
kristin (at) togt.is
Sími: 7722433
UM STOFUNA
bottom of page