top of page

Byggingastjórn

Við höfum áratuga reynslu í byggingastjórn á öllum stærðum og gerðum á húsnæði og vinnum samkvæmt gæðakerfi vottað af mannvirkjastofnun.

Hér fyrir neðan má finna helstu verkefni sem við höfum tekið að okkur.

20171228_132736.jpg

RVK studio 1. áfangi 

Við sáum um byggingastjórn á 1. áfanga RVK sudio sem var að útbúa kvikmyndasal ásamt búningsherbergjum og munageymslum.

Desjamýri 3

Húsið er Z srúktúr hús klætt með yleiningum á stálgrind og var byggt 2017 - 2018. 

Togt ehf hannaði einnig húsið.

20180903_164438.jpg

Desjamýri 5-7

Við sáum um byggingastjórn á öllum geymslum í Desjamýri sem eru timburgrindarhús klætt með liggjandi báruklæðningu.

Togt ehf hannaði einnig húsið

2022-06-22_9-45-25.jpg
2023-02-02_10-21-59.jpg

Bugðufljót 17 

Togt er byggingastjóri á þessum iðnaðareiningum

bottom of page